Iceland in Figures er lítill bæklingur á ensku sem Hagstofan hefur gefið út árlega síðastliðið 21 ár. Í honum eru ýmsar lykiltölur um land og þjóð og hefur verið mikil eftirspurn eftir honum í ferðaþjónustu. Bæklingurinn er til sölu í helstu bókaverslunum en hann er einnig aðgengilegur á netinu endurgjaldslaust.
Árið 2015 var 101. árgangur Hagtíðinda. Gefin voru út 35 hefti og er listi yfir þau hér að neðan. Heftin eru gefin út rafrænt á vef Hagstofunnar endurgjaldslaust, en prentútgáfu þeirra var formlega hætt í árslok 2015. Flokkun Hagtíðinda breyttist samhliða því og tekur nú mið af efnisflokkun á vef Hagstofunnar. Notendur geta valið fréttaáskrift að tilteknum efnisflokkum á vefnum og þannig fengið tilkynningar þegar Hagtíðindi eru gefin út.
| 5. apríl 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 8. tbl. | |
| Hildur Kristjánsdóttir |
| 15. mars 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 6. tbl. | |
| Hólmfríður S. Sigurðardóttir |
| 15. mars 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 7. tbl. | |
| Hólmfríður S. Sigurðardóttir |
| 10. júní 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 13. tbl. | |
| Hólmfríður S. Sigurðardóttir |
| 13. september 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 22. tbl. | |
| Hólmfríður S. Sigurðardóttir |
| 13. september 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 23. tbl. | |
| Gunnar Axel Axelsson |
| 9. desember 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 33. tbl. | |
| Hólmfríður S. Sigurðardóttir |
| 18. nóvember 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 30. tbl. | |
| Gísli Már Gíslason |
| 11. nóvember 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 29. tbl. | |
| Þóra Kristín Þórsdóttir |
| 12. desember 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 34. tbl. | |
| Þóra Kristín Þórsdóttir |
| 5. október 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 24. tbl. | |
| Sigríður Vilhjálmsdóttir |
| 20. desember 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 35. tbl. | |
| Sigríður Vilhjálmsdóttir |
| 21. nóvember 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 31. tbl. | |
| Kolbeinn H. Stefánsson |
| 21. júní 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 16. tbl. | |
| Violeta Calian |
| 29. júní 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 17. tbl. | |
| Violeta Calian |
| 2. febrúar 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 1. tbl. | |
| Gyða Þórðardóttir |
| 20. júní 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 14. tbl. | |
| Albert Sigurðsson Jón G. Guðmundsson |
| 15. ágúst 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 18. tbl. | |
| Albert Sigurðsson Jón G. Guðmundsson |
| 4. febrúar 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 2. tbl. | |
| Ólafur Már Sigurðsson Lárus Blöndal |
| 6. maí 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 10. tbl. | |
| Ólafur Már Sigurðsson Lárus Blöndal |
| 17. ágúst 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 19. tbl. | |
| Ólafur Már Sigurðsson Lárus Blöndal |
| 3. nóvember 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 27. tbl. | |
| Ólafur Már Sigurðsson Lárus Blöndal |
| 25. apríl 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 9. tbl. | |
| Árni Fannar Sigurðsson |
| 11. október 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 25. tbl. | |
| Árni Fannar Sigurðsson |
| 10. mars 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 4. tbl. | |
| Guðrún Ragnheiður Jónsdóttir |
| 10. mars 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 5. tbl. | |
| Jón Ævarr Sigurbjörnsson |
| 7. júní 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 12. tbl. | |
| Jón Ævarr Sigurbjörnsson |
| 21. júní 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 15. tbl. | |
| Guðmundur Sigfinnsson |
| 9. september 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 20. tbl. | |
| Jón Ævarr Sigurbjörnsson |
| 9. september 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 21. tbl. | |
| Gunnar Axel Axelsson |
| 18. október 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 26. tbl. | |
| Jinny Gupta |
| 7. desember 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 32. tbl. | |
| Jón Ævarr Sigurbjörnsson |
| 29. febrúar 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 3. tbl. | |
| Björn Ragnar Björnsson Brynjar Örn Ólafsson Marinó Melsted |
| 27. maí 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 11. tbl. | |
| Björn Ragnar Björnsson Brynjar Örn Ólafsson Marinó Melsted |
| 4. nóvember 2016 | |
| Hagtíðindi 101. árg. 28. tbl. | |
| Björn Ragnar Björnsson Brynjar Örn Ólafsson Marinó Melsted |